22.10.2008 | 16:14
Kæru Íslendingar núna er stóra stundin að renna í hlaðið
Er Davíð virkilega ekki búinn að sjá að sér. Eða blessaða ríkistjórnin. Við höfum þurft að bíða í marga, marga daga eftir að fá að vita örlög okkar í stórum, stórum dráttum. Eru þið viss um að þetta sé rétt ákvörðun kæru stjórnendur þessa lands, að taka við aurum frá Bretum og ganga að skilmálum IMF? Hver eru rök ykkar eiginlega. Afhverju er allt unnið með leynd? Verða sakamenn landsins sóttir til saka eða ekki? Hvar eru svörin mín eiginlega.
Kæru stjórnvöld mynduð þið vilja vera svo væn að segja Davíð Oddssyni upp störfum og fara svo frá völdum. Þetta er ekki að ganga hjá ykkur.
Athugasemdir
Þegar stórt er spurt......
Anna Guðný , 22.10.2008 kl. 20:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.