Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008
25.7.2008 | 19:06
Næsta helgi.......versló Akureyri 80' stíllinn
Við verslunar fólk ætlum að taka okkur saman og klæða okkur uppá aldrei sem fyrr.
Það er 80' stíllinn sem að á að vera í ríkjandi á Akureyri um versló.
Möggu Blöndal datt þetta í hug að slíkt gæti verið gaman að. Ég held að ég verði að segja að þetta er ansi góð hugmynd, og það er tilhlökkun að sjá afgreiðslufólk í 80' klæðnaði.
Vonandi verða veður Guðirnir með okkur um næstu helgi, ekki myndi spilla fyrir ef sú gula myndi láta sjá sig.
Allir á Akureyri um versló....... hlakka til að sjá ykkur!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)