16.9.2008 | 14:07
20 týpur á karlaklósettinu (tekið af Víkurfrétta vefnum)
Hér koma 20 tegundir karla sem þú finnur á karlaklósettinu
SKAPBRÁÐUR: Hefur farið í nærbuxurnar öfugar, finnur ekki klaufina - rífur buxurnar...
FÉLAGSLYNDUR: Pissar með vinum sínum hvort sem honum er mál eða ekki...
RANGEYGÐUR: Horfir til hinnar skálarinnar til að sjá hvernig hinn náunginn er útbúinn...
HLÉDRÆGUR: Getur ekki ef annar er að horfa, skolar niður og kemur aftur seinna...
KÆRULAUS: Allar skálar uppteknar pissar í vaskinn...
SNIÐUGUR: Heldur ekkert, lagar bindið, horfir í kringum sig, pissar venjulega á gólfið...
ÁHYGGJUFULLUR: Er ekki viss um hvar hann hefur verið undanfarið, gerir skyndikönnun...
MONTINN:Beinir bununni á móti straumnum, þvers og kruss um skálina, reynir að hitta flugu...
UTAN VIÐ SIG: Hneppir frá vestinu, tekur út bindið, pissar í buxurnar...
BARNALEGUR: Bunar beint í botn skálarinnar finnst gaman að sjá freyða...
LAUMULEGUR: Prumpar hljóðlega á meðan hann pissa, lítur sakleysislega úr, veit að náunginn við næstu skál verður kennt um...
ÞOLINMÓÐUR:Stendur lengi kyrr og bíður, les með lausu hendinni...
BRÁÐLÁTUR: Bíður í langri röð, gnístir tönnum, pissar í buxurnar...
KALDUR KALL: Slær tólinu í skálarbarmana til að hrista af því...
HAGSÝNN: Bíður þar til hann þarf að gera meira, sameinar hvoru tveggja...
FEITUR: Bakkar frá skálinni, bunar í blindi, hittir í skóinn...
LÍTILL: Stendur upp á kassa, dettur í skálina og drukknar...
FULLUR: Tekur vinstri þumalfingur á hægri hendi, pissar í buxurnar...
ÓÞOLINMÓÐUR: Stendur augnablik, gefst up, gengur í burt...
HÉGÓMLEGUR: Heldur öllum 5 sentimetrunum eins og sleggjukrafti, reigir sig...
Sótt á vef vf.is




ollana
ronja06
hugs
eydish
palmig
steindora
ebbaloa
gretarmar
ellyarmanns
dofri
gurrihar
omarragnarsson
sigurdurkari
sasudurnesjum
asdisran
svavaralfred
ea
vertu
margretsverris
siggileelewis
hreinsamviska
godsamskipti
brandarar
gattin
rlingr
kreppan








Athugasemdir
Brynja skordal, 16.9.2008 kl. 14:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.