Er menntun máttur

Hversu verðmæt er menntun í dag. Það er til fullt af spreng lærðu fólki sem að hefur og er að missa vinnu sína. Er næga vinnu að hafa fyrir allt þetta góða fólk? Hvar stendur samfélagið gagnvart því. Ekki er allt þetta fólk að fara af landi brott er það nokkuð? Ég hef miklar áhyggjur af þessu öfluga og góða fólki sem að er að byggja upp framtíð sína. Öll lán hafa hækkað til muna og gerir námsmönnum erfitt fyrir ofaná lagt allt annað. Hversu mikil virði er það fyrir okkur að halda áfram með allar menntastofnanir í landinu. Hefur einhver spurt sig að því? Hvað verður ef að við missum mikið af vel menntuðu fólki út úr landinu? Er hætta á að við glötum einhverri þekkingu á sér sviðum? Þetta vekur ótta minn. Hvernig er hægt að stöðva það að þekkingin fari úr landi?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband