5.12.2008 | 12:24
Rúnar Júlíusson
Þar sem að ég er fædd og uppalin í Keflavík þá hefur þessi frábæri tónlistarmaður ekki farið framhjá mér.
Ung að árum man ég eftir að hafa hlustað á tónlist honum tengda, fyrst af tabe eða stóru spólunum með tabe bandi. Auðvitað fylgdist ég líka með þegar breyta átti og sameina suðurnesin. Ekki var mikil ánægja hjá honum með að þurfa að taka upp nanfið Reykjanesbær. Enda fastheldinn Keflvíkingur. En hans verður minnst sem ljúflings og frábærs tónlistarmanns.
Blessuð sé minning hans. Guð styrki fjölskyldu hans, vini og aðra aðstandendur.
Rúnar var mentorinn, idolið okkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.