Skíðamót að sumri?

Það hefur vakið athyggli mína að skíðamót skuli vera haldin svo seint sem vera ber. Því skyldi ekki vera höfð skíða mót til að mynda í febrúar eða mars, þegar meira hefur verið af snjó í fjöllum. Andrésar leikarnir verða fljótlega haldnir eins og undanfarin ár. En afhverju ekki að halda þessa leika þegar líkurnar á að snjór sé í fjallinu? Veðurfar hefur breyst undanfarin ár, en það virðist ekki vera að sumir hafi áttað sig á því. Gott og blessað með snjóbyssurnar, en er ekki ódýrara ef að snjórinn fellur frá náttúrunnar hendi. Sennilega kemur sá tími að fólk vakni upp og haldi bara sumar mót á skíðum og þá kanski innanhús líka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband